Skattskil

Störfum á sviði skattskila, bókhalds og ráðgjafar. Leggjum metnað okkar í að veita faglega og persónulega þjónustu

 

Bókhald

APaL aðstoðar fyrirtæki og stofnanir við færslu bókhalds, virðisaukaskattskil og launaútreikning.

 

Ráðgjöf

Fagleg þjónusta á sviði bókhalds, reikningsskila og skattskila fyrir fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum

Fagleg og persónuleg þjónusta

APaL ehf. býður uppá víðtæka þjónustu til fyrirtækja og einstaklinga. Starfsmenn félagsins hafa mikla reynslu og leggja metnað sinn í að veita viðskiptavinum faglega og persónulega þjónustu.

Starfsmenn okkar eru ávalt reiðubúnir til að veita viðskiptavinum sínum faglega ráðgjöf á sviði reikningsskila.

Við þjónustum viðskiptavini okkar á sviði

  • Ársreikningsgerðar og gerð árshlutareikninga
  • Skattskila fyrirtækja og einstaklinga ásamt skattaráðgjöf
  • Ráðgjafar á sviði reikningshalds og fjármála
  • Bókhaldsþjónustu, virðisaukaskattsskil og launavinnslu
  • Áætlanagerðar og ýmsar fjármálagreiningar
  • Stofnun fyrirtækja, breytingar, samruna og slit