APaL ehf. býður uppá víðtæka þjónustu til fyrirtækja og einstaklinga

Starfsmenn félagsins hafa mikla reynslu og leggja metnaði sinn í að veita viðskiptavinum sínum góða og faglega þjónustu.

Ársreikningagerð

Ársreikningagerð

APaL veitir ráðgjöf í gerð og framsetningu ársreikninga og árshlutareikninga.
APaL tekur að sér gerð ársreikninga og árshlutareikninga fyrirtækja og félaga ef þess sé óskað.

Bókhaldsþjónusta

Bóhald

APaL veitir ráðgjöf í færslu og undirbúning bókhalds svo skil til endurskoðanda sé sem best.
APaL tekur að sér færslu bókhalds ef þess sé óskað.

Launavinnsla

APaL veitir ráðgjöf í launavinnslu og á skilum til viðeigandi aðila.
APaL tekur að sér að sjá um launavinnslu og skilum á skilagreinum til viðeigandi aðila.

Virðisaukaskattskil

APaL veitir aðstoð við virðisaukaskattskil.
APaL tekur að sér skil á virðisauka fyrir fyrirtæki og einstaklinga með rekstur sé þess óskað

Stofnun fyrirtækja

Stofnun fyrirtækja

APaL veitir ráðgjöf í stofnun fyrirtækja.
APaL aðstoðar við að útbúa stofngögn.
APaL aðstoðar við að útbúa gögn sem skila þarf inn til fyrirtækjaskrár.
APaL aðstoðar við að útbúa gögn sem skila þarf inn til virðisaukaskattskrár og launagreiðendaskrár.

Ráðgjöf

Ráðgjöf á sviði reikingshalds og fjármála

APaL veitir ráðgjöf á sviði reikingshalds og fjármála.

Áætlanagerð og ýmsar fjármálagreiningar

APaL veitir ráðgjöf í áætlanagerð og við ýmsar fjármálagreiningar